Skip to main content

Science Ethics Committee

Hér eru upplýsingar um vísindasiðanefnd sem á eftir að þýða.

Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands veitir kennurum, nemendum, sérfræðingum og öðrum starfsmönnum Háskóla Íslands umsögn um rannsóknaráætlanir.

Nefndin er skipuð sjö fulltrúum til þriggja ára. Einn fulltrúi frá hverju fræðasviði, einn frá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og formaður skipaður af rektor.

Upplýsingar um Science ethics committee má nálgast á yfirlitssíðu yfir nefndir Háskólans.

Is this page useful or is something missing?