Skip to main content

PhD Student Toolbox 2020-2021

Fall 2020

Allir viðburðir fara fram á ensku og eru haldnir kl. 13:00-15:00 í gegnum Zoom nema annað sé tiltekið.

Doktorar að störfum: akademísk störf

8. september
kl. 12:00-13:00
Kynnar: Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði
Ólafur Pétur Pálsson, prófessor í verkfræði
Urður Njarðvík, prófessor í sálfræði
Upplýsingar og skráning

Doktorar að störfum: starfsleiðir fyrir utan háskólann

14. september
kl. 12:00-13:00
Þáttakendur: Erla Björnsdóttir (PhD, líf- og læknavísindi, 2015) stofnandi og stjórnarformaður Betri svefns,
Erla Hlín Hjálmarsdóttir (PhD, stjórnmálafræði, 2019), sérfræðingur við Alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu, Utanríkisráðuneytið,
Jakob Guðmundur Rúnarsson (PhD, heimspeki, 2015), deildarstjóri við Ríkisendurskoðun og
Simon Klüpfel (PhD, efnafræði, 2012), sérfræðingur í forðafræðirannsóknum við Orkuveitu Reykjavíkur
Upplýsingar og skráning

Tímastjórnun fyrir doktorsnema á kafi

16. september
Kennarar: Ásta Gunnlaug Briem, Náms- og starfsráðgjöf og
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Verkefnisstjórn: Tæknin til að halda þér við efnið

17. og 23. september
Kennari: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Samvinna og samskipti við leiðbeinanda

22. september
Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð
Upplýsingar og skráning

Að rata í völundarhúsi upplýsinganna: Leyndardómarnir á bak við árangursríka heimildaleit fyrir VoN

29. september
Kennarar: Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og
Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Skipulag á rannsóknum með Endnote

1. október
Kennari: Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
Upplýsingar og skráning

Leiðir að byggja upp alþjóðlegt rannsóknanet þitt

6. október
kl. 13:00-15:00
Kynnar: Nanna Teitsdóttir, Skrifstofa alþjóðasamskipta & Sigrún Ólafsdóttir, Rannís
Upplýsingar og skráning

Skilvirkar leiðir að kynna sig og rannsóknir sínar eftir stafrænu umbreytinguna (Akademísk æviágrip, ferilskrár, rannsóknarlýsingar, samfélagsmiðlar)

8., 14., 29. október og 5. nóvember
Kennarar: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Að rata í völundarhúsi upplýsinganna: Leyndardómarnir á bak við árangursríka heimildaleit fyrir HUG, FVS og MVS

12. október
kl. 13:00-15:00
Kennarar: Hilma Gunnarsdóttir, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
og Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Hagnýt ráð fyrir doktorsnema um virka kennsluhætti

13. október
kl. 12:00-13:15
Kynnar:
Matthew James Whelpton, Mála- og menningardeild &
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms & Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Vinnustofa í akademískri ensku: öflug ágrip

3. og 10. nóvember
Kennari: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun
Upplýsingar og skráning

Vinnustofa í styrkumsóknum fyrir doktorsnema

5., 12. og 19. nóvember
kl. 10:00-12:00
Fjarnámskeið
Kennari: Eiríkur Smári Sigurðarson, Rannsóknastjóri Hugvísindasviðs
Upplýsingar og skráning

Hugverka- og meðhöfundaréttindi

17. nóvember
Kynnir: Randi Whitney Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs
Upplýsingar og skráning

All events are held in English and take place 1-3 p.m. on Zoom unless otherwise indicated.

Spring 2021

PhD Student Career Exploration
January 14, 21
1-3 p.m.
Jónína Ólafsdóttir Kárdal, Student Counselling and Career Centre

Academic CV Workshop
January 19, 26
1-3 p.m.
Toby Erik Wikström, Graduate School and Centre for Research in the Humanities

Cornell University Winter 2020 Graduate Writing Boot Camp
January 20-29, various times
Jan Allen, Associate Dean for Academic and Student Affairs, the Graduate School, Cornell University

Taking Your Writing to the Next Level: Academic English Stylistics Workshop
January 28, February 4
1-3 p.m.
Randi Whitney Stebbins, Center for Writing &
Toby Erik Wikström, Graduate School and Centre for Research in the Humanities

Navigating International Academia
February 2
Noon-1 p.m.
Uta Reichardt, Institute for Sustainable Development &
Omer Daglar Tanrikulu, Faculty of Psychology

Rhetorical Strategies in Academic English
February 9, March 2
1-3 p.m.
Randi Whitney Stebbins, Center for Writing &
Toby Erik Wikström, Graduate School and Centre for Research in the Humanities

Postdoctoral Prospects: Preparing a Marie Curie Individual Fellowship Proposal
February 11
1-3 p.m.
Sigrún Ólafsdóttir, The Icelandic Centre for Research – Rannís & 
Ágústa Edwald Maxwell, Historical Institute

Writing About Numbers (Quantitative Research)
March 4
2-3:30 p.m.
Ashley Bartelt, Writing Center, Northern Illinois University

Writing About Numbers (Qualitative Research)
March 4
1-3 p.m.
Randi Whitney Stebbins, Center for Writing

Translating Your Expertise for Public Consumption
March 8
1-3 p.m.
Grant Wyeth, political analyst and researcher

Information Session on Fulbright Visiting Researcher Fellowships in USA for PhD Students
March 9
12-1 p.m.
Belinda Theriault, Executive Director of the Fulbright Commission in Iceland

Presentation Skills for the Digital Age
March 9, 16, 18
1-3 p.m.
Randi Whitney Stebbins, Center for Writing &
Toby Erik Wikström, Graduate School and Centre for Research in the Humanities

The Nuts and Bolts of Active Teaching & Learning for PhD Students
March 11
12-1:15 p.m.
Amalía Björnsdóttir, Faculty of Health Promotion, Sport and Leisure Studies
Anna Helga Jónsdóttir, Faculty of Physical Sciences
Baldur Þórhallsson, Faculty of Political Science

Guðrún Geirsdóttir, Director of the Centre for Teaching and Learning, will moderate discussion.

Grant Proposal Workshop: Rannís Postdoctoral Fellowships 
April 13, 20
1-3 p.m.
Eiríkur Smári Sigurðarson, Director of Research, School of Humanities

Grant Proposal Workshop : Rannís Doctoral Student Grants
May 4, 11, 18
1-3 p.m.
Eiríkur Smári Sigurðarson, Director of Research, School of Humanities

For additional information about the Toolbox contact Toby Erik Wikström